18.02.2022 19:47

Falleg skip.

 

09.02.2022 17:06

Nokkrar myndir dagsins.

 

08.02.2022 20:50

Straumur ST seldur kvótalaus til Dalvíkur. 2022.

Síðan árið 2015 þá hefur verið gerður út bátur frá Hólmavík sem heitir Straumur ST 65, sá bátur var gerður út á línu og grásleppu

og var iðulega með aflahæstu grásleppubátum landsins.

á bátnum var ekki mikill kvóti aðeins um 50 tonn, sá kvóti var seldur í lok júlí 2021 og kaupandinn var Einhamar ehf í Grindavík og fór allur kvótinn yfir á Véstein GK. nema lítill hluti af makríl sem fór yfir á Þinganes SF.

báturinn sjálfur var síðan seldur núna í janúar 2022 til Dalvíkur kaupandinn þar var G.Ben útgerðarfélag. enn þeir gera út bátanna Arnþór EA og Sæþór EA. Sæþór EA er gerður út á net allt árið, enn Arnþór EA hefur verið gerður út á grásleppu. Nýi báturinn hefur fengið nýtt nafn og heitir Guðmundur Arnar EA 102. Þess má geta að þessi bátur var smíðaður árið 2002 og hans fyrsta nafn var Kristinn SH 112, en það jafn er ansi þekkt - http://aflafrettir.is/.../straumur-st-seldur.../7487 - Verðbúðin hvað ?? https://www.ruv.is/.../verbudin-tilnefnd-til-norraenna

 

15.01.2022 20:42

Um hádegið








15.01.2022 20:00

Á Þröskuldum.




03.01.2022 22:04

Myndbrot ársins 2021. Til hamingju með árið 2022

                                      Góðu vinir. 
123.is kerfið er bilað eða virðis vera bilað er mér sagt, vonandi kviknar á því sem fyrst en þetta 123.is kerfi er vistað í suður Ameríku í Kólumbíu þannig að þetta hefur skeð áður, Þannig að eigandinn sem er Íslenskur er ekkert á Íslandi og virðist lítið fylgjast með síðunni sinni 123.is.............