Færslur: 2008 Desember
31.12.2008 00:03
Topp dagur ársins 2008 er för mín á Lambatind 31 ágúst í sumar. Gerist ekki betra.
30.12.2008 09:22
Hver er maður/kona ársins 2008? á Ströndum.
Sendið ykkar tillögu á þetta netfang www.rebbi@visir.is , hefur einhver skarað frammúr á árinu 2008 á Ströndum á einn eða annan hátt. Endilega takið þátt í dag og morgun 31 des.
28.12.2008 22:06
3 myndbönd af fyrirbærinu SÍS. RIS - VELDI - HRUN. Höfundur Viðar Víkingsson.
27.12.2008 22:52
Arnkötlu og Gautsdalir í dag. Er jeppa fær, snjór (ruðningar) búin til á og við Þröskulda, SKÖMM.
26.12.2008 22:22
Strandatröllinn fóru á Steingrím í dag. Myndatökuveður var afar slæmt. Kíkið á NONNAN.
24.12.2008 14:26
Gleðileg Jól.
23.12.2008 22:38
Jólasveinar. Dagur 13. Jólasveinar snúa von bráðar til sinna heimkinna.
þó ekki bara um Jól. og vindur þeim saman
Skimast um allt húsið, Bindur fasta hnúta,
skoðar tæki og tól þá finnst honum gaman
Á sjálfa jólanóttina, En þessir fara ei burtu, Svo lærist af svona svein,
stuttan frið þú færð. þótt hverfi frost og snjór. sem tillitsemi stal.
Því fortíð mætir framtíð, Því fræknir fýrar hittast Af þessa hermir fólk...
og færist yfir værð og fá sér góðan bjór. Er það sem verða skal?
Vísurnar orti Ragnar Eyþórsson, myndir teiknaði Ingvi Sölvi Arnarsson.
23.12.2008 22:36
Hvernig í ósköpunum getur fólk etið skemmdan og úldin mat?
23.12.2008 08:58
Til gamans. Hvað sjáið þið á myndinni, og hvar er hún tekin?
22.12.2008 22:32
Jólasveinar. Dagur 12.
vill þér ekki vel. þá er tíðin erfið.
Tölvupóst dreifir, Það hendist allt úr minni,
sem drepur þína vél. og hrynur tölvukerfið.
21.12.2008 21:59
Jólasveinar. Dagur 11.
erfitt er að stöðva. handleggi eins og skinkur.
Í ræktinni er mest En sturtu fer hann aldrei,
að massa uppá vöðva. svo myndast mikill stynkur.
20.12.2008 22:37
Jólasveinar. Dagur 10.
sá herjar oft á mann. úr sófa reif mann upp,
Seint, er tók að dimma, á lífeyri og kaskó,
hann tækifæri fann. svo könnun frá Gallup.
20.12.2008 22:29
Arnkötludalur í dag. Nú er vegurinn vel fær flestum bílum. En talsvert er þó eftir.
19.12.2008 22:10
Jólasveinar. Dagur 9.
tyggur dag og nótt. bæði borð og stóla.
Hann gildrur setur oft, Fara tyggjó blettir
svo manni er ei rótt. í buxur, skó og kjóla.
19.12.2008 21:58
Eru Hreindýr að koma til Vestfjarða?
Hreindýr (fræðiheiti Rangifer tarandus) eru hjartardýr sem finna má víða á norðurhveli jarðar. Þau eru einstaklega vel aðlöguð að lifa af kulda og snjóþyngsli að vetrarlagi. Andstætt öllum öðrum hjartardýrum bera bæði kynin horn Kvenkyns hreindýr nefnist simla (eða hreinkýr), og karlkyns hreindýr nefnist hreinn (eða hreintarfur).
Hreindýr má finna á Íslandi, Noregi, norðurhluta Svíþjóðar og Finnlands, á Svalbarða á norðursvæði evrópska hluta Rússlands þar á meðal Novaya Zemlya í Asíu hluta Rússlands allt til Kyrrahafs í Norður-Ameríku á Grænlandi í Kanada og Alaska.
Tamin hreindýr er aðallega að finna í norður Skandinavíu og Rússlandi (bæði í evrópska hlutanum og í Síberíu). Villt hreindýr er að finna í Norður-Ameríku og á Grænlandi. Hreindýr í Norður Ameríku og á Grænlandi eru villt en einu núlifandi villtu hreindýrin í Evrópu er að finna á nokkrum stöðum hátt til fjalla í suður Noregi. Íslensku hreindýrin eru afkomendur taminna norskra hreindýra þó svo að þau séu nú villt. +
Innan fárra missera munu verða flutt hreindýr frá Grænlandi til Vestfjarða. Vestfirðir eru að mörguleiti líkir í lögun og Grænlengst land er. Hreindýrabændur á Grænlandi hafa í árana rás verið þar í landi í fararbroddi með ræktun á vöðvamiklum og safaríkum Hreindýrum sem kvu vera gómsæt með talsverðum lingberjarkeim í eftirbragð. Hugmynd Skotvís og annarra veiðimanna sem hafa komið nálægt þessu einstaka verkefni er að Hreindýrin verði flutt á Barðaströndina svo og í Vatnadal og Staðardal á Ströndum. Um fjölda dýra er ekki alveg komið á hreint, en í byrjun er talið að um einhverja tugi sé um að ræða. Þannig að innan fárra ára vænta þessir Hreindýra frumkvöðlar til þess að um talsverðan hagnað landeigenda sé um að ræða, samanber eftirspurn um veiðileyfi á Hreindýrum var um 50% meira en reiknað var með. Þá er bara að vona að frumkvöðlaverkefnið Hreindýramannanna verði að veruleika og verði farið af stað fyrir að fullut á vormánuðum 2009. Skógarbændur vinir mínir í Bjarnarfirði eru ekki par hrifnir af þessu framtaki Hreindýramannanna, sem ég skil engan vegin. Skógarbændur og Hreindýrabændur geta vel unnið saman ef vilji er til, annað væri fjarstæða. Ég vænti málefnilegrar umræðu á mínum frétta blogg vef, og án nokkra fordóma. En í lokin þetta. Vantar ekki í sveitir landsins fjölbreyttari verkefni? . Hreindýr mundu krydda talsvert uppá sveitir Vestfjarða, sem ekki veitir af, og það á krepputímum.
18.12.2008 22:25
Jólasveinar. Dagur 8.
með garg sem allir heyra. og gellur kallar á.
Hann bassa og læti hækkar, En bara fær þær tómu,
svo blæðir út úr eyra. Sem bílinn vilja sjá.
17.12.2008 23:04
Jólasveinar. Dagur 7.
sá fór úr bíl í æði. hnugginn yfir því,
Svo fólk fékk slæman glaðning, þó vandamanna bíla
er fór það út á stæði. var kominn rispa í.
16.12.2008 23:09
Hilmir gamli og allt annað drasl.
Svona er hann í dag, útlitið á gamlingjanum verður örugglega ekki svona á gamlársdag.
Nonni Alfreðs nafni vor ritar á Strandavefnum um ónýta eign sína sem hann á ásamt fleirum, eða fyrir hönd áhugamannafélagsins Mumma um að varðveita handónítt bátshræ sem er búið að vera eigendum og okkur öllum Hólmvíkingum til mikilla skammar alveg fram á þennan dag. Þannig að ég veit það og ég tala fyrir hönd flestallra íbúa Hólmavíkur um það að það ágæta skip sem er fyrir löngu síðan búin að þjóna hlutverki sínu verði fyrir áramótin 2008 fjarlægður og settur á áramótabrennuna. Þar munu þeir sem þess vilja getað kvatt hann formlega á táknrænan hátt og blessað minningu hans. Sama á við um nokkur önnur bátshræ og bílhræ og annarskonar hræ innan marka Hólmavíkur. Hilmir gamli, kranar og steypubílar og annað gamalt járn timbur brak, hefur allt mikla sögu.
Hér er greinin eftir nafna.
Hilmir gamli, kranar og steipubílar og annað gamalt járn timbur brak, hefur allt mikla sögu.
16.12.2008 23:08
Jólasveinar. Dagur 6.
Sá sjötti, Reykjablæsir, Nær aska hans víða,
er svaka siðlaus. nema í öskubakkann.
Hann rétt sér út úr augum, Hann strompar kringum alla
því reykský hylur haus. og hóstar beint á krakkann
16.12.2008 09:37
KÍKIÐ Á ÞETTA .Reynir: Vorum grátbeðnir um að birta fréttina ekki..
15.12.2008 23:06
Jólasveinar. Dagur 5.
Sá fimmti, veggjaníður, hann spreyjar alla fleti
er veruleikafirrtur, með speki sinni og visku.
yngstur af öllum sveinum trúir með skemmdaverkum,
og oftast illa girtur tolli hann í tísku.
15.12.2008 22:50
Afspyrnu lélegar myndir, en samt öðruvísi.Teknar á tröppum inní Spar-St,og í Bassastaðarkróknum.
14.12.2008 22:34
Jólasveinar. Dagur 4.
með fíkn frá græjum góðum. skáp eða verri svæði.
Hann tekur allt með tökkum, Svo allri sem að leita
og týnir því jafnóðum. enda í miklu bræði.
13.12.2008 21:48
Jólasveinar. Dagur 3.
Lagstúfur hét sá þriðji Gömul lög og glötuð,
sem raular lög í dúr. þau gerast ekki verri.
Þau æða beint í heilann, Stef úr auglýsingum,
þú aldrei nærð þeim úr. eða eftir Stormsker, Sverri.
- 1
- 2