Færslur: 2010 Júní
21.06.2010 03:43
Lambatindur verður heimsóttur í næsta mánuði og þá í þriðja sinn, hann er svo svakalega flottur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.06.2010 03:37
Þessi hvalur var við Fagurgalavík á Selströnd á föstudaginn var.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.06.2010 10:24
Í dag veiddu ungar snótir furðufisk við smábátabryggjuna, sennilega er um að ræða Vogmær
Þetta eru veiðikjellurnar dagsins 18 júní 2010.. Agnes Andradóttir Úlrikssonar Ólafsonar og Guðbjörg Heiða Stefánsdóttir Gunnlaugsonar - Bjarnasonar Halldórssonar - Sigurðssonar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.06.2010 10:19
Addi Afi GK 97 sóttur í dag.Óskar kapteinn afabarn Adda kom í dag og sótti afa sinn.Kemur aftur 2011
Flottir saman trukkurinn og sjóarinn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.06.2010 03:06
Vöruflutningabíll frá Ísafjarðarsvæðinu að sækja fisk til Drangs á Drangsnesi í morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.06.2010 01:31
Flott mótorhjól á á vesturleið. 19 júní koma mörg mótorhjól til Hólmavíkur og halda mótorhjólamessu
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.06.2010 03:33
Í morgun og frameftir degi var vegurinn um Bjarnarfjaðarháls lokaður vegna lagfæringar á ræsi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.06.2010 03:30
Laugarhóll í Bjarnafirði er með Kökuhlaðborð 17 júní og 19 júní eru Andrea Gylfa og Eddi Lár.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.06.2010 06:16
Golfmót 17 júní.
17 júní verður haldið golfmót á Skeljavíkurvelli kl. 16,35.
Mótið er með því fyrirkomulagi að vanur og óvanur spila saman í liði, svokallaður betribolti sem er þannig að báðir liðsmenn slá boltann frá þeim stað sem þeir telja vera í betri stöðu. Jafnframt verður opið hús frá 15,30 í Golfskálanum , seldar verða vöfflur og kakó á 500 kr.
Þáttökugjald í mótinu er kr.1000,-
Skráning á staðnum. Spilaðar eru 9 holur.
Óvanir eru sérstaklega hvattir til að mæta og þurfa þeir ekki að vera með kylfur eða bolta.
Mótanefnd GHÓ
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.06.2010 04:50
Glæsilegt. Nýja sveitarstjórn Strandabyggðar og undirnefndir hennar hafa næg verkefni til að vinna á
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.06.2010 04:43
Götusópari Hólmavíkur að störfum í morgun, það er völlur á frænku, bara flott.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.06.2010 05:03
Þetta faratæki kom við á Hólmavík í dag, en það stemmdi í vesturátt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.06.2010 04:56
Þiðriksvallardalurinn og Þiðriksvallarvatnið klikkar aldrei til útivistar.Þar er margt að sjá
Þrjú skoffín og það flottasta er í miðjunni, sofandi steinkisa.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.06.2010 04:12
Framkvæmdir eru að hefjast hjá KSH. N1 fer með sinn rekstur þar inn,þá verður KSH opið alla daga
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.06.2010 04:15
Drangsnes í morgun. Ég er undrandi, það er verið að gera sparkvöll við híbýli fólks. Hvað er að?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.06.2010 04:07
Myndir teknar frá Smáhamrahálsi og Hólmavík í brakandi sólar geislum við fallegan fjörð.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.06.2010 03:37
Gatan fyrir framan hús tónlistarmannsins Gunnars Þórðarsonar var í dag sundur grafin,en það lagast
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.06.2010 03:31
Nú stendur yfir bifhjólanámskeið á Hólmavík,og vefstjóri náði nokkrum myndum af nemendum í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.06.2010 03:27
Flottir hestar og það sumir splunkunýir á Miðhúsum í Kollafirði á Ströndum. Flottir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.06.2010 05:33
Vita eigendur þessara trjáa hvað þessi tré eru há? eru sennilega hærri en Vitabrautin,bara forvitni
Skrifað af J.H. Hólmavík.