Færslur: 2010 Júní

20.06.2010 05:51

Hólmavík í gær í brakandi blíðu.










                                                 Fleiri myndir eru á NONNANUM.

19.06.2010 10:24

Í dag veiddu ungar snótir furðufisk við smábátabryggjuna, sennilega er um að ræða Vogmær



















Þetta eru veiðikjellurnar dagsins 18 júní 2010.. Agnes Andradóttir Úlrikssonar Ólafsonar og Guðbjörg Heiða Stefánsdóttir Gunnlaugsonar - Bjarnasonar Halldórssonar - Sigurðssonar.

19.06.2010 10:19

Addi Afi GK 97 sóttur í dag.Óskar kapteinn afabarn Adda kom í dag og sótti afa sinn.Kemur aftur 2011











                                        Flottir saman trukkurinn og sjóarinn.

18.06.2010 08:33

17 júní á Hólmavík í dag.
















                                       FLEIRI MYNDIR ERU HÉR Á  NONNANUM.

16.06.2010 06:16

Golfmót 17 júní.



17 júní verður haldið golfmót á Skeljavíkurvelli kl. 16,35.
Mótið er með því fyrirkomulagi að vanur og óvanur spila saman í liði, svokallaður betribolti sem er þannig að báðir liðsmenn slá boltann frá þeim stað sem þeir telja vera í betri stöðu. Jafnframt verður opið hús frá 15,30 í Golfskálanum , seldar verða vöfflur og kakó á 500 kr.
Þáttökugjald í mótinu er kr.1000,-
Skráning á staðnum. Spilaðar eru 9 holur.
Óvanir eru sérstaklega hvattir til að mæta og þurfa þeir ekki að vera með kylfur eða bolta.

Mótanefnd GHÓ

14.06.2010 04:56

Þiðriksvallardalurinn og Þiðriksvallarvatnið klikkar aldrei til útivistar.Þar er margt að sjá














                              Þrjú skoffín og það flottasta er í miðjunni, sofandi steinkisa.