Færslur: 2010 Júní
09.06.2010 05:45
Í dag fór ég svona að gamni mínu í póstferð suðurávið á þessu faratæki.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2010 03:24
Í dag fór ég smá rúnt í brakandi blíðu. Myndirnar segja allt um það hvert ég fór + Bleikstalur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2010 03:19
Þiðriksvallarvatnið og umgjörð þess er alltaf fögur, ekki síst eins á svona fallegum degi.






Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2010 03:17
Nú spyr ég, í Húsadalnum eru þessi ummerki eins og myndir sýnir. Veit einhver um þetta?


Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2010 03:14
Rjúpnakarrinn var bara sperrtur í Húsadalnum í gær.


FLOTTUR.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2010 03:04
Ingimundur Pálsson sem er hjá Orkubúi Vestfjarða sleppti nokkrum bleikjuseiðum í Víðidalsána í gær




Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2010 02:57
Ísafjarðardjúpið í gær. Reykjanes - Borgarey - Svansvík - Ísafjörður og Snæfjallaströnd.






Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.06.2010 05:07
Rölt um Húsadal í dag, þar hitti ég fráfarandi skólastjóra 1 + 1 = 2 og líka sveitarstjórnarmann.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.06.2010 05:00
Myndir teknar frá Langatanganum í gærkveldi í fallegu vor veðri.







Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.06.2010 04:57
Ávalt flottur. Í gær var Rúnar Sverrisson Guðbrandsson að bregða á leik í sólinni í gær.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.06.2010 05:46
Hveravík á Ströndum hinn fagra á fallegum degi eins og var í morgun.Þarna eru rennandi fjármunir




Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2010 05:58
Hólmavík á fallegum degi rétt undir kvöldmat í kvöld. Myndirnar teknar við Víðidalsároddan.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2010 05:53
Hitin á þessum hitamæli fór í dag í tæpar 50 gráður í plús, er það ekki svolítið mikið?

Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2010 05:37
Myndir teknar á Bjarnanesi um kl 11.30 í morgun í brakandi blíðu.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2010 05:32
Suðurpólfararnir eru alltaf flottir fuglar. Í morgun við Bakkagerði á Ströndum.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.06.2010 05:13
Smábátahöfnin í dag á fallegum degi ásamt eldri jarlinum á Broddadalsá, stórbrotin kall.




Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.06.2010 05:11
Þarna er búið að snurfusa og það er verið að gera það á fleiri stöðum innan Hólmavíkur.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.06.2010 05:10
Þessar lífverur kallast fjármunir eða fundið fé, enda er það stórbóndinn á Broddadalsá sem á þær


Skrifað af J.H. Hólmavík.