Færslur: 2011 Júní

05.06.2011 23:11

HÓLMAVÍK.

02.06.2011 21:47

Leiðilegt að sjá. Í garðinum hjá mér var Þrastarpar með 4 unga sem Hrafnin og Þórður kisi átu í dag


                                                                Dauður.
02.06.2011 21:39

Eftir sléttan mánuð mun síðustjóri í annað sinn halda tónleika í Bragganum á Hamingjudögum, mætið


Hljómleikadagskráin hjá síðustjóranum er þannig, handspiluð nokkur flott lög eftir síðustjórann, gömul og glæsileg vinsæl lög eftir hina og þessa verða flutt ásamt mörgum frábærum lögum eftir síðustjórann og þar á meðal er lagið lanskunna Strandamenn. Meira síðar.