Færslur: 2012 Janúar

20.01.2012 18:04

Í morgun bættist í flota Hólmavíkur þegar Völusteinn ST 37 kom í fyrsta sinn til nýjar heimahafnar











Til hamingju með Völusteininn duglegi sjóari og fyrrum smalagarpur á síðustu öldinni, ávalt góður.

17.01.2012 19:59

Ég varð að redda mér sjálfur til að komast niður og upp úr Sléttuvíkinni vegna fljúgandi hálku í dag









Í morgun. Strandapósturinn tók með sér talsvert magn af sandi úr fjörunni á Hrófbergi í morgun og sandaði S brekkuna niður í Sléttuvíkina á Nesströndunni vegna þess að Vegagerðin hvorki sandaði né saltaði hvað þá heflaði klakann af veginum frá Drangsnesi og til Bjarnarfjarðar hvað þá yfir Bassastaðarháls sem ætti ekki að vera friðaður af hálfu Vegagerðarinnar. Það skal tekið fram að ef Vegagerðin mundi aflétta friðunnar áráttu sinni þá yrði það sparnaður fyrir hana (Vegagerðina) að fara yfir hálsinn staðin fyrir að fara til baka sömu leið þá er það 27 km lengra en að fara styðstu leið yfir Bassastaðarhálsinn.

15.01.2012 17:26

Í dag kom Haukur Ingi Pétursson frændi og Drangsnesingur með nýlega keyptan Strandveiðibát

                             Til hamingju Haukur með þetta fallega fley.













10.01.2012 22:27

Myndir teknar frá æskuslóðalandi mínu 25 mars 2011,frábær staður og staðir sem gerast vart fegurri


                                                  Hrófberg í baksýn er t.v Háafell og t.h er Brúrfell.

                                                Á toppi Álftahnúka í botni Vatnadals.


08.01.2012 18:42

Sandskerið - fjaran - Skeljavíkin - landslagið fagra allt þar á milli og auðvitað líka Hólmavík








                                                            
                                                
Fleiri myndir á  nafna mínum http://nonni.123.is/