Færslur: 2012 Janúar
21.01.2012 16:45
Myndir teknar frá Skeljavíkurhálsi í frekar kuldalegu og vindasömu veðurfari í dag.
21.01.2012 16:43
Allt getur nú bilað í þessum blessuðu járnadrasli sem bílarnir eru, í gær smallaðist þessi framöxull
21.01.2012 16:41
Hermanns reitur Jónassonar fyrrum þingmanns og ráðherra Vestfirðinga í Skeljavík í dag.
20.01.2012 18:09
Það fór að snjóa á Steingrímsfjarðarsvæðinu eftir hádegið í dag.
20.01.2012 18:04
Í morgun bættist í flota Hólmavíkur þegar Völusteinn ST 37 kom í fyrsta sinn til nýjar heimahafnar
Til hamingju með Völusteininn duglegi sjóari og fyrrum smalagarpur á síðustu öldinni, ávalt góður.
19.01.2012 20:18
Nú er úti harður vetur og líka harðir og fjallmyndalegir hestar í utanverðum Kollafirðinum í dag
19.01.2012 20:16
Splunkunýir bryggjupollar á Hólmavíkurbryggjunni þó ekki allir.
17.01.2012 20:02
Tjaldbúar og á kæjak. Þetta fólk kom í gær og plantaði sér við Hjallholt stein snar frá Hnitbjörgum
17.01.2012 19:59
Ég varð að redda mér sjálfur til að komast niður og upp úr Sléttuvíkinni vegna fljúgandi hálku í dag
Í morgun. Strandapósturinn tók með sér talsvert magn af sandi úr fjörunni á Hrófbergi í morgun og sandaði S brekkuna niður í Sléttuvíkina á Nesströndunni vegna þess að Vegagerðin hvorki sandaði né saltaði hvað þá heflaði klakann af veginum frá Drangsnesi og til Bjarnarfjarðar hvað þá yfir Bassastaðarháls sem ætti ekki að vera friðaður af hálfu Vegagerðarinnar. Það skal tekið fram að ef Vegagerðin mundi aflétta friðunnar áráttu sinni þá yrði það sparnaður fyrir hana (Vegagerðina) að fara yfir hálsinn staðin fyrir að fara til baka sömu leið þá er það 27 km lengra en að fara styðstu leið yfir Bassastaðarhálsinn.
17.01.2012 19:57
Sólarglampi frá himni til svellsins heim að Klúku í Bjarnarfirði rétt fyrir hádegið í dag.
17.01.2012 19:56
Myndað á ferð út um framrúðuna. Keyrt í gegnum Drangsnes í hádeginu í dag.
16.01.2012 21:04
Frábært veður hér við Steingrímsfjörðinn í dag eins og myndirnar bera með sér.
16.01.2012 20:56
Alltaf jafn fjall hress fyrrverandi bóndi og póstur Indriði Sigmundsson frá Árdal Bitru.
15.01.2012 17:26
Í dag kom Haukur Ingi Pétursson frændi og Drangsnesingur með nýlega keyptan Strandveiðibát
15.01.2012 17:19
Fjallið mitt heimsótt. Myndir eru teknar upp á Töflu sem blasir við í suðurátt séð frá Hrófbergi
15.01.2012 17:15
Flottur útsýnisstaður þessi sem heitir Sjónarhóll og er víðsýnt þaðan eins og myndirnar sýna.
13.01.2012 20:11
Myndir teknar frá Broddadalsá í dag. Sólin skein greinilega á fjöllin í Húnavatnssýslunni í dag.
13.01.2012 20:08
Við Svörtubakka við Staðarána í dag. Ég er svo vitlaus en þessi sundlaug á þetta að vera svona
11.01.2012 20:45
Við hvert hænufetið upp á við fer blessuð sólin ofar og ofar á himininn,fyrsta sólarbros ársins 2012
11.01.2012 20:36
Fyrsti bakpokamaðurinn (erlendur) sást hér um slóðir á rölti um götur Hólmavíkur í dag.
11.01.2012 20:34
Það væri ekki ónítt að eiga svo sem einn svona fulllestaðan sem mundi duga manni í nokkur ár.
11.01.2012 20:30
Ég fer að heimsækja íbúana sem eru búnir að planta sér niður norðanmegin við Svörtubakkanna.
11.01.2012 20:28
Veghefill Vegagerðarinnar við Klúku í morgun,mokaði ekki yfir háls né norður í Árneshrepps, G regla?
10.01.2012 22:27
Myndir teknar frá æskuslóðalandi mínu 25 mars 2011,frábær staður og staðir sem gerast vart fegurri
Hrófberg í baksýn er t.v Háafell og t.h er Brúrfell.
Á toppi Álftahnúka í botni Vatnadals.