Færslur: 2012 Apríl
14.04.2012 20:13
Skrapp í morgun í stutta sjóferð með Hauki Péturs og sonum á Svönu ST 93 frá Drangsnesi
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.04.2012 20:10
Þessi íbúabyggð hér á Hólmavík er ekki mikið mynduð af þeim sem eru að fjalla um Hólmavík
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.04.2012 20:09
Nú á fimmtudaginn 19 apríl gengur sumarið í garð, vonandi verður þessi vanskapningur farinn?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.04.2012 20:07
Vonandi verður vatnstankurinn ekki rifin, þar geta legið fjölmörg tækifæri og það góð fyrir Hólmavík
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.04.2012 21:35
Rjóma sólarblíða hefur verið á Strandasvæðinu í dag og vor að nálgast hægt og hljótt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.04.2012 21:34
Hann er mættur farfuglinn gamli að Broddadalsá sprækur og hress eins og aðrir farfuglar enda er vor
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.04.2012 21:31
Húsbyggandinn á Bakka í Bjarnafirði er ánægð með lífið og tilveruna. Myndir í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.04.2012 21:30
Nú í nokkra daga hefur Vegagerðin sett þungatakmörk á vegin norður til Árneshrepps, en það lagast
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.04.2012 21:26
Þetta er Strandavegur en ekki Innstrandavegur nr 68. Mynd við Broddadalsá.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.04.2012 19:52
Við Hólmavíkurbryggjuna í dag, gráslepputunnur frá Fiskmarkaði Hólmavíkur og Víkingur KE 10
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.04.2012 19:51
Strandamaðurinn Guðjón Kristinsson frá Dröngum hefur verið að safna saman rekaviðardrumbum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.04.2012 19:47
Krummi BA 70 hefur verið keyptur til Hólmavíkur,verður að öllum líkindum á Strandveiðum í sumar
Til hamingju með snekkjuna.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.04.2012 21:15
Starfsfólk Pósts og síma Hafnarbraut 31, 510 Hólmavík. Myndir Þorkell Jóhannsson snillingur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.04.2012 20:52
Vöruflutningaskipið Alma hefur legið fyrir akkerum í 3 daga og er að bíða eftir verkefnum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.04.2012 20:49
Þegar ég fór yfir Bassastaðaháls í hádeginu í dag var veghefill að hreinsa snjó og krapið þar yfir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.04.2012 20:49
Það er frekar kaldrannalegt um að lítast til sjávarins og Balana, vetur konungur er enn við völd
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.04.2012 16:51
Mikil bílaumferð hefur verið í dag, bílaplanið hjá KSH var þétt setið eins og sést á myndunum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.04.2012 21:59
Við níu brúna á Staðaránni í dag, sjáanlega gengur snikkurunum vel og brúargólfið er lokaverkefnið
Samkvæmt heimildum frá útboðsdeild Vegagerðarinnar verður vegurinn fyrir fjörðinn 1,9 km kafli boðin út að öllum líkindum fyrir sumardaginn fyrsta þar að sega á næstu dögum. Og ef maður gefur sér það að verktakinn byri á verkinu í byrjun júní og þá er það fræðilegur möguleiki að það verði hægt að aka að einhverju leiti þennan flotta fjöruveg sem flestir ef ekki allir sem þurfa að fara þessa leið daglega eða oft á dag - erum búnir að bíða eftir þessari framkvæmd í marga áratugi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.04.2012 21:49
Nokkrar myndir frá hafnarsvæðinu á Hólmavík í dag, föstudaginn langa.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.04.2012 21:22
Veiðileysufjörður og Kaldbaksvíkurhorn á Ströndum í logninu í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.04.2012 21:12
Þessi dallur Alma var að koma að landi hér á Hólavík nú áðan um níu leitið nú í kvöld.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.04.2012 21:10
Í firradag mánudag, Klakkurinn i Kollafirðinum er ávalt fagur, og Steinadalurinn er orðin snjólaus
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.04.2012 19:53
Þessi eðal vörubíll hefur nóg að gera, flytur Grásleppu frá Norðurfirði og Hólmavík til Drangsnes
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.04.2012 19:52
Nú er stórútgerðarjöfurinn í essinu sínu og allt á fullu á þeim bænum enda þaulvanur sjójaxl
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.04.2012 19:51
Hlökk ST 66 hin flotta við bryggju á Hólmavík en á bryggjunni eru tveir stórverktakar að störfum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.