Færslur: 2012 Maí
07.05.2012 20:06
Enn er Berlínarmúrinn óbreyttur ekkert að ske á þessu ólöglega átakasvæði sem var reist án leyfis
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.05.2012 18:09
Fallegir litir í þessu Þvergili sem er eins og nafnið ber með er eitt af þvergiljum Aratungudals.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.05.2012 19:59
Bjarkalundur og sumarhúsin sem þar eru ásamt fallega hnúkunum Vaðalfjöllum í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.05.2012 19:55
Hnyðja skal það heita og var tekið formlega í notkun í dag og Hnyðjan bauð gestum upp á veitingar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.05.2012 22:00
Skutlaðist síðdegis upp á Reiphólsfjöll og til Kollafjarðar í vorsólinni, nægur snjór á fjöllum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.05.2012 21:57
Innsti hluti Steingrímsfjarðar á fallegum sólarvordegi í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.05.2012 21:56
Stórbændurnir á Selströndinni Svanur Hólm og Auður Höskulds með bæjarfjallið í baksýn, og bæirnir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.05.2012 21:55
Hótel og veitingastaðurinn Malarkaffi á Drangsnesi er í stóræðum, er selasteik? á borðum? Slef
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.05.2012 20:28
Strandveiðarnar hófust í morgun, ég tók þessar myndir af gullgrafarabátunum um hálf sexleitið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.05.2012 20:26
Nú er útgerðarfyrirtækið Hlökk ehf að rífa gömlu Vík og mun reisa nía skemmu á næstu dögum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.05.2012 20:24
Nú er Skagfirski verktakinn Stefán að vera búin með bryggjuverkið sem hann tók að sér að gera
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.05.2012 20:23
Er tónlistarbóndinn eða bændurnir í Miðhúsum í Kollafirði að fara í stórfelda skógrækt eða kvað
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.05.2012 20:22
Nú fer að byrja sauðburður hjá bændum vítt og breitt um landið og líka hjá þeim á Stórugrund
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.05.2012 20:21
Hann er ekki dauður úr öllum veiðiæðum faðir vor á Berginu, þessi steinlá um kl 21.25 í gærkveldi
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.05.2012 21:04
Fór í dag norðurundir Byrgisvík (Skeið) og sá þessa stórfallegu litadýrðarsýn í fjörunni, fegurð
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.05.2012 21:01
Enn og fleiri myndir af fjörulalli mínu í fallegu fjörunni á Broddadalsá, augnakonfekt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.