Færslur: 2012 Júlí
18.07.2012 20:17
Blátt er málið sagði stórbóndinn Jón Stef á Broddanesi og er afar hamingjusamur með nía traktorinn
Til lukku með flotta bláa traktorinn.
17.07.2012 19:48
Makríll.Í dag var Sjónvarpið ruv að mynda töfra hafsins, og ég að mynda fyrir mig og nokkra netmiðla
17.07.2012 19:45
Kollafjarðarnes á Ströndum. Myndir teknar við Selvogsnes sunnanmegin utarlega í Kollafirðinum.
17.07.2012 19:39
Gamla og hrörlega kotbýlið á Kópnesinu mætti vera fallegra eða bara að fara til sinna forfeðra
15.07.2012 21:49
Árneshreppur heimsóttur í dag og renndi mér norður að Hvalá í Ófeigsfirði í ágætis veðri.
14.07.2012 20:44
Kokkálsvíkurhöfn í gær, Biggi og Ómarinn ávallt orðahressir.
14.07.2012 20:42
Það vantar ekki kraftinn í stórbændurna á Bassastöðum á fullu í heyskapnum.
14.07.2012 20:41
Matur á innleið. Í gær var Makríllinn á hraðri innleið inn Steingrímsfjörðinn út af Smáhömrum.
14.07.2012 20:40
Sonur Bjarnarfjarðar. Margar meyjarnar bítast um þennan gullmola enda ávalt flottur hann Finnur
14.07.2012 20:39
Frænkan og frændinn sonur frænku minnar að sigla út frá Hólmavíkurhöfninni í gær á BOGGU ST 59
14.07.2012 20:37
Drangsnes og Grímsey. Myndir teknar frá Þorpum 12 júní 2012.
14.07.2012 20:34
Eyborg ST 59 kom til hafnar með rækju 12 júní 2012. Myndir teknar frá Húsavík og Hólmavík.
14.07.2012 20:32
Staðardalurinn minn fagri í fallegum sumarskrúða 12 júlí 2012.
12.07.2012 20:54
Myndir teknar 11 júlí 2012 frá Kálfanesfjallinu. Hólmavík og Steingrímsfjörðurinn ásamt öllu hinu
12.07.2012 20:50
Þessi mynd er tekin við Staðarárbrúna í morgun, greinilega eru laxfiskar komnir í ána, þarna eru 4
12.07.2012 20:46
Fuglamyndir teknar 11 júlí á Kálfanesfjallinu á afar fallegum sólskinssumardegi.
11.07.2012 21:51
Lítil og hjartanleg miní tjörn á Kálfanesfjallinu með Tungusveitina í baksýn.
10.07.2012 21:25
Myndir teknar í dag frá Óstöflunni inn Steingrímsfjörðinn og þaðan út og upp Ósdalinn,flottur dagur
10.07.2012 21:16
Hamingjudiskurinn Strandamenn 2012 sem ég gaf út 30 júní er til sölu hjá mér í Síma 892 2925
Og hann er
líka fáanlegur hjá Strandakúnst í gömlu sjoppunni hér á Hólmavík áður N1 og
líka í Kaupfélaginu á Drangsnesi og einnig er hægt að senda mér skilaboð á
netfangið mitt jhh@simnet.is.
Það eru nú ekki margir
Strandamenn sem gefa út heilan 10 laga hljómdisk bara si svona. Á þessum
hljómdisk er Hamingjulag Strandabyggðar 2012 ásamt 9 öðrum lögum frá 1989 fram
á þennan dag og þar á meðal er lagið frá 1989 sem átti einungis að vera grín
skemmti efni á Góufagnaði sem haldin var á Sævangi með troðfullt hús af
Góuþyrstu fólki, auðvitað er það eina og sanna lagið Strandamenn en hvað annað.