12.09.2022 17:12
Hárrétt sem er rétt hárrétt. Nú er í smíðum fjárrétt rétt við gömlu vegamótin í Staðardal
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2022 17:16
Éyrarfjall - Hestakleyf - Uppris á röri án víagra enda er þetta rör náttúrulegt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2022 17:12
Í vikunni. Gerfidalur í inndjúpi er afar fallegur og þó sérstaklega gilið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.09.2022 21:21
Galdur brugghús nýtt fyrirtæki kynnt í dag. Til hamingju eigendur Brugghús og það á Ströndum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.08.2022 15:58
29 Ágúst var skundað norður til Árneshrepp og rúllað til Hvalá.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.08.2022 22:38
Um síðustu helgi fór ég upp á Kollabúðarheiði, slóðin er frekar drullu kendur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.08.2022 21:13
Röllt helgarinnar var til Kálfanesfjalls og Teygilsvatns í brakandi sumar blíðu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.08.2022 17:56
Labbitúr gærdagsins var til eldgossins við Fagradalsfjall/Geldingadölum
Labbitúr gærdagsins var til eldgossins við Fagradalsfjall/Geldingadölum tilkomumíkið og 7000 mans vóru þarna í gær 14 ágúst 2022
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.08.2022 20:58
Í dag inn í Steingrímsfirði settist þetta lóu stóra fiðrildi á húddið á jeppanum mínum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.08.2022 20:53
Þessi kom og fór í dag. Kom með farþega og farangur þeirra klárlega frá Hornströndum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.08.2022 19:09
Stebbi Gísla og félagar hlupu frá Árneshreppi og yfir Trékillisheiði og enduðu hlaupið við
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.08.2022 21:18
Fyrsta skemmtiferðaskip sem kemur til Hólmavíkur sem var í gær 6 ágúst 2022
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.08.2022 19:53
Rífandi gangur á Ásmundarnesi allt á uppleið á þeim bænum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.