Færslur: 2011 Júní
16.06.2011 20:47
Hann er víða og út um allt, hvar er hann ekki, allavega er hann ofanjarðar núna, duglegur ÞS.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.06.2011 20:44
Kollafjarðarneskirkja er afar flott, en í dag var frekar þungbúið yfir henni og þokukennt loftslag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.06.2011 20:42
Enn er sami norðan belgingurinn á Ströndum og víðar á landi voru, hvar er sumarið ég bara spyr
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.06.2011 20:40
Þarna er greinilega verið að búa til Hamingjulegt Hamingjuhús fyrir Hamingjudagana 1 til 3 júlí
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.06.2011 21:49
Ekki fer mikið fyrir sumrinu á mínu svæði, vonandi fer það batnandi, getur varla versnað úr þessu
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.06.2011 21:45
Einkvað er Magnússon kuldalegur að sjá, enda er skítakuldi á Strandasvæðinu aðeins 5 í +
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.06.2011 21:42
Þessi gamli forn bíll var í morgun við vegamótin fram í Selárdalinn, hvert er hann að fara?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.06.2011 21:36
Mér sýnist að framkvæmdir séu hafnar á einhverju, hvað það er veit ég ekki, sennilega ræktun?
Miðdalur í dag, kanna þetta nánar síðar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.06.2011 22:21
Í dag voru allmargir Strandveiðibátar á veiðum innst í Steingrímsfirðinum, leiðinlegt tíðarfar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.06.2011 22:03
Það hafa verið talsverðar framkvæmdir hjá prest syninum og Reykdals systkinum eins og sést
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.06.2011 22:41
Á bólakafi. Verktakinn Þórður Sverrisson setti gröfur sýnar á kaf í drullu og óþverra í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.06.2011 22:38
Undanfarna daga hafa Orkubúsmenn verið að leggja rafmagnsstreng í jörð við Miðhús og Fell
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.06.2011 22:29
Flugbáturinn Fönix ST 5 kom til heimahafnar í Kokkálsvík í gær, glæ nýtt fley er þar á ferðinni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.06.2011 22:25
Bölvuð Norð austan bræla með sudda og þoku kenndu veðri á Ströndum, leiðinlegt púff
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.06.2011 22:22
Ekki er nú mikið sumarlegt á landi voru núna, kvað þá að reyna að labba um Borgirnar?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.06.2011 23:11
Í kvöld fór ég á hamingjusaman íbúafund/v Hamingjudagana 2011.Stútfull dagskrá er þar á ferðinni
Dagskrá Hamingjudagana 2011 verða settir inn á Hamingjuvef Hamingjudagana 2011 í kvöld eða á morgun > http://strandabyggd.is/dagskra/
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.06.2011 22:00
Klúkubóndinn í Miðdal mokar heyi úr kari í dag og er örugglega að græða upp Klúkumelana.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.06.2011 21:55
Hef heyrt það að það sé komið sumarhús á eiði jörðinni Kleifarkoti í Ísafirðinum án allra leifa?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.06.2011 21:49
.Flottur þessi Nalli miðað við hvað hann er gamall og fer um helgina til Norðurfjarðar á Ströndum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2011 21:27
Bjarnarfjörður og Balar á Ströndum í morgun í ágætis veðri en frekar svölu,það lagast vonandi
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2011 21:22
Nú er byrjuð unglingavinna hér á Hólmavík,og ekki veitir af taka til,Hamingjudagar að bresta á
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2011 21:19
Það er alltaf slæðingur að gera hjá Höfðasmiðum hér á Hólmavík, níbyggingar vantar hér
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2011 21:15
Ætli þetta sé ekki nýja bryggjuþilið í Hólmavíkurbryggjuna? Sennilega eða kvað, sá þetta í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.06.2011 22:35
Nokkrar myndir frá för minn í gær í fallegu veðri > Geitafelli í Reykhólasveit, fagurt landslag
Skrifað af J.H. Hólmavík.