10.01.2022 12:54
Laugardagsrúntur 8 jan til Djúpuvíkur og færðin eins og á há sumri allt mar autt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.01.2022 11:55
Loksins virðist 123.is kerfið sé komið í lag með níjum tölvubúnaði vonum það besta
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.01.2022 22:04
Myndbrot ársins 2021. Til hamingju með árið 2022
Góðu vinir.
123.is kerfið er bilað eða virðis vera bilað er mér sagt, vonandi kviknar á því sem fyrst en þetta 123.is kerfi er vistað í suður Ameríku í Kólumbíu þannig að þetta hefur skeð áður, Þannig að eigandinn sem er Íslenskur er ekkert á Íslandi og virðist lítið fylgjast með síðunni sinni 123.is.............
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.12.2021 18:39
Svona er staðan með níja vegin yfir Þorskafjörð 15 Desember og gengur bara nokkuð vel
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.12.2021 18:10
Á toppi Þröskuldum í dag þar sem verður aldrei ófær. Þröskuldar eru um 200 metra langur þröskuldur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.12.2021 17:57
Rann á lyktina. Flott reykhús handan við fjallgarðsins og það af VOLVO gerð
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2021 20:01
Kom við í Ólafsdal þar er verið að gera góða hluti og það rétt fyrir jólin 2021
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2021 19:54
Í dag. Rólegt við Garpsdalsvatn þar sem virkjun er að rísa.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.12.2021 17:05
Hveravík. Jólaveisla söngur hnallþórur á aðventunni gerist ekki betra takk fyrir mig.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.12.2021 12:14
Blóðrautt sólarlag. Hólmavík úr lofti séð rétt í dimmungunni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.12.2021 12:10
Það potast áfram. Þorskafjörður og vegagerð þar skoðuð 3 Desember....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.12.2021 18:07
Óskýr mynd. Brói minn Hreinn er hér með Húsafellshelluna í fanginu þá 17 ára
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.11.2021 17:38
Myndir sunnudagsins 28 nóvember 2021 teknar á bryggjunni í smá snjókomu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.11.2021 17:34
Ein vél sást á hreifingu.Í gær kannaði ég hvernig gengur í vegagerðinni þverun Þorskafjarðar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.11.2021 17:19
Hvalreki við Finnbogastaði í Árneshreppi. Enn eru hvalir að finnast dauðir á fjörum Stranda
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.11.2021 16:58
Vegurinn við botn Kaldbaksvíkur lagaður og smá hækkaður upp
Skrifað af J.H. Hólmavík.