14.03.2022 19:49
Stóð glöggt að Fönix ST 177 slitnaði frá bryggju í dag þegar gerði hífandi rok
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.03.2022 19:38
Strandagangan var í dag í bongó vor blíðu í Selárdal og var fjölmennt í dalnum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.03.2022 11:04
Fuglar vikunnar. Toppönd - Auðutittlingur - Haförn - Rjúpa.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.03.2022 10:13
Hvalsá. Um síðustu mánaðamót gerði hífandi rok á Ströndum og skemdi talsvert þak
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.02.2022 17:34
Í dag var byrjað að taka fyrir grunni hér í Miðtúninu sem er gleðilegt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.02.2022 14:30
Ég náði þessum myndum af Össa sem var bara salla rólegur í slyddunni í Ísafirðinum í gær 21.02
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.02.2022 14:08
Fyrsti sleða rúntur í tvö ár 19.02 . Í fyrra 2021 var engin snjór en núna er hvíta gullið komið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.02.2022 13:50
Út að eta á hótel Íslandi 1989. Smá míkið findið á flestan hátt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.02.2022 20:23
Alltaf er þetta blessaða sæluhús viðulegt og sæluríkt sum sé á Steingrímsfjarðarheiðinni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.02.2022 19:39
Nýr bátur kom í nótt til sinnar heimahafnar Kokkálsvíkurhafnar - eigandi er ST 2 EHF. Til hamingju
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.02.2022 20:40
Vegurinn sem er ekki mokaður á vetrum á milli Bakkagerðar um Nesströnd og til Kaldrannanes
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.02.2022 17:01
Allir í sund í sundlauginni í Bjarnarfirði og í heitapottin
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.02.2022 16:55
Allir á skíði. Núna er snjórin komin á skíðasvæðið í Selárdal
Skrifað af J.H. Hólmavík.